Forseti tekur við lyklakippu til stuðnings Barnaheillum. Samtökin selja nú lyklakippur sem eru hannaðar og framleiddar af handverksfólki í Síerra Leóne og rennur allur ágóði til verkefna sem lúta að því að vernda börn fyrir hvers kyns ofbeldi. Forseti er verndari Vináttu, forvarnaverkefnis Barnaheilla í leikskólum og yngri bekkjum grunnskóla.
Fréttir
|
30. apr. 2024
Barnaheill
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt