Forseti tekur á móti hópi háskólanema frá Danmörku. Þau stunda nám í Kaupmannahöfn og Hróarskeldu og eru hér að kynnast landi og þjóð. Forseti fræddi þau um sögu Bessastaða og hins íslenska lýðveldis. Þetta var síðasti hópurinn að utan sem forseti hitti á þjóðhöfðingjasetrinu í sinni embættistíð.
Fréttir
|
29. júlí 2024
Námsmenn frá Danmörku
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt