Forseti er í viðtali við Ríkissjónvarpið. Þar ræddi hann við Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur fréttamann um forsetatíð sína undanfarin átta ár. Þættinum var sjónvarpað að kvöldi 31. júlí, síðasta degi forseta í embætti og má sjá upptökuna hér á vef RÚV.
Þann 31. júlí fór forseti einnig í viðtal við Stöð 2 og Vísi sem sjá mér hér: „Þetta gekk ágætlega, takk fyrir mig"
Og við Morgunblaðið, sem lesa má hér: Engin gjá milli þings og þjóðar.