Heimsókn til Björgvinjar 2017
Ríkisheimsókn til Noregs 21.-23. mars 2017.
Forseti spreytir sig á húsasmíði með gamla laginu.
Kynning á viðgerðum á gömlu timburhúsunum á Bryggen í Björgvin.
Slegið á létta strengi við VilVite Sentret í Björgvin.
Forsetahjón og Noregskonungur heilsa börnum við komuna í VilVite Sentret.
Hlýtt á erindi um nýsköpun og tækni í sjávarútvegsgeiranum.
Kynning um háþróað, fjarstýrt djúpkönnunartæki í Björgvin.
Heimsókn í tækjaþróunarmiðstöð norsku Hafrannsóknastofnunarinnar og Háskólans í Björgvin.
Forseti merkir lifandi makríl í Norsk Havlaboratorium.
Forseti flytur ávarp í hátíðarsal Háskólans í Björgvin.
Konungur, forsetafrú og aðrir gestir hlýða á erindi forseta.
Pallborðsumræða í Háskólanum í Björgvin.
Rektorar Háskólans í Björgvin og Háskóla Íslands undirrita samstarfssamning.
Frá hádegisverði til heiðurs forseta Íslands í boði borgarstjórnar Björgvinjar.
Forseti flytur ávarp í Hákonarhöll í Björgvin.
Horft yfir Hákonarhöll í Björgin þar sem boðið var til hádegisverðar.