Heimsókn til Þórshafnar 17. maí 2017
Heimsókn forseta Íslands til Þórshafnar, 17. maí 2017 (ljósmyndari: Alan Brockie).
Krakkar veifa fánum í Argjahamarsskóla við komu forsetahjóna.
Forseti veifar til krakkanna í Argjahamarsskóla; með honum eru Aksel V. Johannesen lögmaður og Annika Olsen bæjarstjóri.
Forsetahjónin skoða flöskuskeyti sem barst eftir miklum krókaleiðum um Atlantshafið til Færeyja.
Forsetahjón, borgarstjóri Þórshafnar, lögmaður Færeyja og forsvarsmenn Orkuveitu Þórshafnar og nágrennis í vindmyllugarðinum í Húsahaga.
Forseti ræðir við Kristinu Háfoss fjármálaráðherra, Høgna Hoydal sjávarútvegsráðherra og Henrik Old innanríkisráðherra.
Páll á Reynatúgvu, forseti Lögþingsins, ávarpar gesti í þingsalnum.
Forseti sýnir gestum í hátíðarkvöldverði lögmanns Færeyja mynd eftir Ragnar Axelsson, teknar í Færeyjum, sem lögmanni voru færðar að gjöf.
Bernharður Wilkinson stjórnar færeyskum kór í hátíðarkvöldverði á Hótel Færeyjum.