Opinber heimsókn til Slóveniu
Myndir frá opinberri heimsókn forsetahjóna til Slóveníu í boði Borut Pahor forseta og Tönju Pečar, eiginkonu hans, dagana 28. - 29. ágúst 2022. Með í för var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ásamt fulltrúum embættis forseta og utanríkisráðueytis.