Opinber heimsókn í Fjarðabyggð
Forseti fer í opinbera heimsókn í Fjarðabyggð. Heimsóknin stóð í þrjá daga og ferðaðist forseti vítt og breitt um sveitarfélagið, heimsótti helstu stofnanir þess, kynnti sér atvinnu- og menningarlíf og ræddi við fólk á öllum aldri. Ljósmyndir: Jessica Auer og Una Sighvatsdóttir.