Opinber heimsókn til Seltjarnarness
Forseti forsetafrú fara í opinbera heimsókn til Seltjarnarness í tilefni af 50 ára afmæli bæjarins. Seltjarnarnes hlaut kaupstaðarréttindi í lok mars 1974 og var blásið til afmælishátíðar af því tilefni. Ljósmyndari er Silla Páls.