Eistland 2018, fyrsti dagur
Ljósmyndir: Raigo Pajula/Office of the President of Estonia.
Forsetarnir ganga til móttökuathafnar.
Forsetar Eistlands og Íslands kanna heiðursvörð við forsetahöllina í Tallinn.
Forsetarnir ganga að forsetahöllinni.
Einkafundur forseta Eistlands og forseta Íslands.
Forsetarnir funda með sendinefndum sínum.
Forsetarnir ræða við fréttamenn.
Forseti Íslands gróðursetur eik skammt frá forsetahöllinni í Tallinn.
Frá kynningarfundi um Netvarnasetur Eistlands.
Forseti og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ræða við Eiki Nestor, forseta eistneska þingsins.
Frá fundi forseta Íslands með Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands.
Frá fundi um Mannréttindasetur Eistlands.
Forseti heilsar tónskáldinu Arvo Pärt í nýju menningarsetri sem við hann er kennt.
Eistnesku og íslensku forsetahjónin sækja tónleika til styrktar fjölskyldum særðra eistneskra hermanna.