Textasafn

Embætti forseta sendir frá sér allmargar fréttatilkynningar auk þess sem forseti flytur fjölda ávarpa á ári hverju og birtir yfirlýsingar og greinar af ýmsu tagi sem hér er haldið til haga.

Ávörp og ræður.
Yfirlýsingar.
Fréttatilkynningar.
Formálar og kveðjur.
Ávörp forsetafrúar.
Pistlar forseta.

Að auki hefur forseti Íslands sem sagnfræðingur sent frá sér fjölda ritsmíða sem ekki eru tilgreindar hér en þær eru flestar auðfundnar í leitarvél íslenskra bókasafna, leitir.is.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar