Gleðilegan kvenréttindadag, kæru landsmenn! Á þessum degi, 19. júní, fengu konur kosningarétt árið 1915. Minnumst þess sem áunnist hefur í baráttu fyrir jafnrétti kynjanna og látum það hvetja okkur til frekari góðra verka. Aftur til hamingju með daginn!
Birtist fyrst á facebook-síðu forseta 19. júní 2022.