Fréttapistill | 20. ágú. 2022

Reykjavíkurmaraþon eftir tveggja ára hlé

Sérlega skemmtilegt að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni aftur eftir tveggja ára hlé. Kærar þakkir til allra sem studdu okkur hlauparana í morgun og þeirra sem komu að undirbúningi þess. Enn er hægt að heita á hlaupara og styrkja ýmis góð málefni hér: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur
Svo minni ég á opið hús á Bessastöðum milli klukkan 13-16 í dag. Gleðilega Menningarnótt!
  • Ljósmynd: Eyþór Árnason
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar