Gleðilegan kvennafrídag, kæru landsmenn. Hlakka til að sitja málþing í kvöld um Ingibjörgu H. Bjarnason, stjórnmál og kvennahreyfingu í Neskirkju í Reykjavík. Á alþjóðavettvangi þykir Ísland standa vel á sviði kynjajafnréttis og við megum vera stolt af því, en ætíð verður verk að vinna.
Birtist fyrst á facebook-síðu forseta 24. október 2022.