Þau eru fá þjóðhöfðingjasetrin með jafn tilkomumikið útsýni og Bessastaðir. Myndina tók Sigurjón Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari af gosbjarmanum við Litla-Hrút á bjartri sumarnóttu. Góða helgi, öll sömul.
Birtist fyrst á facebook-síðu forseta 14. júlí 2023.