Fréttapistill | 25. maí 2024

Til hamingju Valsmenn!

Til hamingju Valsmenn! Glæsilegur sigur eftir vítakeppni í úrslitum Evrópumóts í handbolta karla gegn sterkum mótherjum frá Grikklandi. Enn sannast að við Íslendingar eigum frábært íþróttafólk sem ber hróður þjóðarinnar víða. Valur vængjum þöndum!

Birtist fyrst á facebook-síðu forseta 25. maí 2025.

  • Mynd: Rúv íþróttir
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar