Verndarahlutverk

Forseti Íslands er verndari nokkurra samtaka og verkefna og forsetafrúin gegnir einnig hlutverki sem verndari.

Verndari samtaka

Forseti Íslands er verndari eftirfarandi samtaka:

ASF - American-Scandinavian Foundation 
Átak - félag fólks með þroskahömlun
CISV samtökin á Íslandi
Heilabrot - endurhæfingarsetur
Hrói höttur - barnavinafélag
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands
Kvenfélagasamband Íslands
Lionshreyfingin á Íslandi
Listahátíð í Reykjavík
Norræna félagið
Rauði kross Íslands
Samtökin 78
Skátahreyfingin
Slysavarnafélagið Landsbjörg
UMFÍ - Ungmennafélag Íslands
Umhyggja, félag til stuðnings langveikra barna
Votlendissjóður
Örninn - minningar- og styrktarsjóður

Verndari árvissra viðburða

Forseti Íslands er verndari þessara reglubundnu viðburða og verkefna:

Framúrskarandi ungir Íslendingar
Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands
Íslensku bjartsýnisverðlaunin
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík

Verndari einstakra verkefna

Römpum upp Ísland (2022)
Landsátak í söfnun birkifræs, 15.9. 2020.
Vinátta – forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti (frá 2017)
Norræna frímerkjasýningin NORDIA 2018
Norræn ráðstefna um átraskanir, 12.-14. september 2018.
Fjörutíu ára afmælisráðstefna SÁÁ, 2.-4. október 2017.
Ráðstefna Félags fagfólks um átraskanir, 12.-14. september 2017.
Einn blár strengur - átak gegn kynferðisofbeldi gegn drengjum; ráðstefna 20. maí 2017.
Ábyrg ferðaþjónusta, 10. janúar 2017.
1001 dagur (2016).
Höfði, friðarsetur (2016).
Fjáröflun Stígamóta, 18. nóvember 2016.
K-lykillinn, söfnunarátak Kiwanishreyfingarinnar sem hófst 30.9. 2016.
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn, 10. október 2016.

Forsetafrú

Eliza Reid forsetafrú er verndari eftirfarandi samtaka og viðburða:
Alzheimersamtökin.
Eyrarrósin.

Ferskir vindar.
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.
Íslenska kokkalandsliðið 2018.
Pieta Ísland.
Samtök lungnasjúklinga.
Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Hún er einnig sérlegur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna fyrir ferðamennsku og sjálfbærnimarkmið og velgjörðarsendiherra SOS á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar